Meðferðir

Eitt af hverjum sex pörum eiga erfitt með að eignast barn. Orsakirnar geta legið hvort sem er hjá konunni, manninum, báðum eða verið óútskýrðar.

Við byrjum á því að hitta þig og maka þinn til þess að finna orsakirnar fyrir því að þungun hafi ekki orðið. Eftir að hafa farið gaumgæfilega yfir málin er svo okkar verkefni að mæla með þeirri meðferð sem hentar ykkur best og hjálpa ykkur að eignast barn.

Tilvísun sjúklinga til meðferðar

Eyðublað fyrir skil á sæðissýni