Verðskrá

Verðskrá

Gildir frá 16.04.2018

Glasafrjóvgun (IVF/ICSI):
480.000 kr.
Innifalið í verði eru viðeigandi ómskoðanir, eggheimta, ræktun fósturvísa í allt að 6 daga, uppsetning á fósturvísi, frysting á kímblöðrum ef við á og þungunarsónar. Eitt viðtal/símtal við lækni/hjúkrunarfræðing til eftirfylgni.
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) niðurgreiða fyrstu meðferð um 5% og aðra meðferð um 30% skv. gildandi reglugerð frá 1. Janúar 2019.
Gjafaegg – leggst ofan á IVF/ICSI gjald:
280.000 kr.
Millimakagjald – leggst ofan á IVF/ICSI gjald:
175.000 kr.
Gildir um samkynhneigð pör þar sem eggjagjöf er innan parsins.
Uppsetning frystra fósturvísa (FET):
165.000 kr.
Innifalið í verði eru viðeigandi ómskoðanir, þíðing á fósturvísi, uppsetning á fósturvísi og þungunarsónar.
Geymslugjald fósturvísa pr. ár:
25.000 kr.
Millimakagjald – leggst ofan á FET meðferð maka:
75.000 kr.
Gildir um samkynhneigð pör þar sem eggjagjöf hefur ekki verið innan parsins.
Tæknisæðing (AID/AIH):
65.000 kr.
Eggfrystingarmeðferð:
384.000 kr.
Geymslugjald frystra eggja pr. ár:
25.000 kr.
Frjógvunarmeðferð (ICSI) eftir eggfrystingu:
320.000 kr.
Sæðisrannsókn:
9.000 kr.
Ástunga á eistu (PESA/TESA):
85.000 kr.
Frysting sæðis:
25.000 kr.
Geymslugjald frysts sæðis pr. ár:
25.000 kr.
Umsýslu- og innflutningsgjald á gjafasæði:
20.000 kr.
Litningarannsókn án inngrips (NIPT):
79.500 kr.
Skólavottorð/sprautuvottorð:
0 kr.
Önnur vottorð:
2.500 kr.
Læknisheimsókn (viðtal, skoðun, ómskoðun)
fylgir verðskrá SÍ:
18.000 kr.
Læknisheimsókn (viðtal, skoðun)
fylgir verðskrá SÍ:
12.000 kr.

Lyfjakostnaður er ekki innifalinn. Gjald er tekið fyrir bókaðan tíma ef ekki er tilkynnt um forföll. Verðskrá er birt með fyrirvara um breytingar.