Mikilvægar dagsetningar fyrir skjólstæðinga okkar í meðferð jólin 2023

17 Nov 2023

Livio verður lokað yfir jól og áramót eða frá og með 23. desember 2023 til og með 1. janúar 2024.

Vinsamlegast athugið að á þessu tímabili verður símtölum ekki svarað. Tölvupóstum sem sendir eru á meðan lokað er, verður svarað eftir að við opnum aftur.

Mikilvægar dagsetningar fyrir fólk í meðferð:
Síðasti dagur eggheimtu – 15. desember.

Síðasti dagur eggheimtu(eggfrystingar) -21.desember

Síðasti dagur fyrir almenna sæðisrannsókn – 22. desember. Ath. að panta þarf tíma fyrirfram.
Síðasti dagur fyrir uppsetningu á ferskum og frystum fósturvísi – 21. desember.
Síðasti dagur til að hafa jákvætt egglospróf, fyrir uppsetningu á frystum fósturvísi er 15.12.
Síðasti dagur fyrir tæknisæðingu – 22. desember.

Við opnum aftur 2. janúar 2024 kl. 8:00.
Fyrsti dagur fyrir almenna sæðisrannsókn – 3. janúar. Ath.að panta þarf tíma fyrirfram.
Fyrsti dagur fyrir uppsetningu á frystum fósturvísum – 3. janúar.
Fyrsti dagur fyrir tæknisæðingu – 3. janúar.
Fyrsti dagur eggheimtu – 4 . janúar.

 

Livio is closed during the holidays or from December 23rd  – January 2nd.

Please notice that during this period, phone calls will not be answered. E-mails received during this period will be replied to after the holidays.

Last day for egg collection – December 15th.

Last day for egg collection (eggfreezing) – December 22nd.
Last day for sperm analysis – December 22nd – appointment required.
Last day for fresh/frozen embryo transfer – December 21st.
Last chance for positive ovulation test is December 12th for frozen embryo transfer.
Last day for insemination – December 22nd.

We open after the holidays January 2nd 2024 at 08:00.
First day for sperm analysis – January 2nd – appointment required.