Covid-19

12 Mar 2020

Uppfært 25. maí 2021.

Mikilvægar upplýsingar fyrir skjólstæðinga okkar vegna Covid-19

Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að lágmarka smithættu og vernda starfsemina okkar. Því viljum við koma eftirfarandi til skila:

  • Grímuskylda gildir fyrir alla okkar skjóstæðinga þar sem erfitt er að tryggja fjarlægðarmörk.
  • Áfram gildir að sért þú með einkenni Covid-19, í sóttkví eða einangrun skaltu ekki mæta til okkar. Hafðu samband við okkur í síma: 430-4000 eða með tölvupósti og við leysum málin.

Við fylgjumst náið með þróun mála og leiðbeiningum frá yfirvöldum og uppfærum heimasíðu okkar og samfélagsmiðla (fésbókina og instagram) með nýjustu fréttum og breytingum sem gætu orðið.

Ef spurningar vakna má alltaf leita til okkar með því að hringja til okkar í síma 430-4000 eða senda okkur tölvupóst á netfangið: reykjavik@livio.is

Kær kveðja frá starfsfólki Livio.