Framþróun

Livio Reykjavík mun taka þátt í rannsóknarverkefnum í samstarfi við háskóla, rannsóknarstofnanir og aðrar deildir innan samsteypunnar.  Í þessum verkefnum leitumst við við að leysa vandamál og svara spurningum tengdum frjósemi og ófrjósemi.  Markmið  rannsóknanna er að finna leiðir og lausnir sem auðvelda meðferðir og bæta árangur.